Site Feedback

First notebook entry: Introducing myself

Sæl.

Ég er að læra íslensku því hún er fallegt tungumál, og mér finnst gaman að læra tungumál. Líka læri ég latínu og fornensku nú, og ég hef lært og gleymt fleiri. Íslenska er fegurst.

Móðurmálið mitt er ensku, og ég hef alltaf búið í Bandaríkjunum.

Ég elska að læra um tungumál og að skapa tungumál. Einnig elska ég að skapa leiki og leika þá. Mér líkar líka að ríta og að skrifa tölvuforrit.

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

  First notebook entry: Introducing myself

  Sæl/sæll (better to say hæ or helló if you don´t know the gender)

  Ég er að læra íslensku því Það er fallegt tungumál, og mér finnst gaman að læra tungumál. Ég er líka að læra latínu og fornensku núna, ég hef lært fleiri tungumál og gleymt þeim.
  Íslenska er fegurst.

  Móðurmálið mitt er ensku, og ég hef alltaf búið í Bandaríkjunum.

  Ég elska að læra um tungumál og að skapa tungumál. Einnig elska ég að skapa leiki og leika þá. Mér líkar líka að rita og að skrifa tölvuforrit.

   

  Vel gert :D 

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More