Site Feedback

Staða frönskunnar í Quebec

 

Staða frönskunnar í Quebec

Næstum 8 miljónir manneskjur búa í Quebec, og mest af þeim tala frönsku sem móðurmál. Af því að Quebec jaðrar við Bandaríkin og Kanada, þar sem enska er ríkjandi tungumál, heldur fólk að franska tunga skipti miklu máli. Að þess mati er franska það sem einkennar það og gera það einstakt.
Það eru margir innflytjendur í Quebec og sumir af þeim tala góða frönsku þar sem þeir koma frá Frakklandi eða Maghreb. En því miður tala ekki allir frönsku. Ég hef stundað nám til dæmis í skóla þar sem næstum allir nemandar voru útlendingar. Þeir nemandar töluðu auðvitað reiprennandi frönsku en margir sögður mér að foreldrar þeirra töluðu annað hvort bjagaða frönsku eða enga frönsku. Mér finnst það vera mjög dapurlegt : þeir útlendingar geta ekki haft samskipti með samfélagið, þeir dvelja bara í « ghetto » hjá samlanda þeirra.
Til þess að koma í veg fyrir þetta fyrirbæri hefur ríkið sett lög sem kallað er « loi 101 ». Þessi lög stefnir að hvetja fólk sem tala enga frönsku til að læra tunguna með því t.d. að þvinga fyrirtæki að afgreiða fólk á frönsku (auðvitað nema viðskiptavinurinn tali bara ensku).
Þessi lög er mjög umdeild. Það eru margir enskumælandi Quebecmenn sem hafa alltaf talað ensku og sem hafa búið allri ævinni í Montreal. « Af hverju ætti ég að læra aðra tungu? Ég get haft samskipti við allir á ensku ! Meira að segja er enska móðurmálið mitt og ég hef rétt til að lifa á ensku í Montreal » staðhæfa þau. Mér finnst þetta ástand mjög flókið en samt held ég að það sé rétt að fólk læri frönsku. Virðing skiptir miklu máli í samfélagi og það er stór og nauðsynlegt virðingarmerki að læra nýja tungu til þess að hafa samskipti við fólk

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

  Staða frönskunnar í Quebec

  Staða frönskunnar í Quebec

  Næstum 8 miljónir manna búa í Quebec, og mest af þeim tala frönsku sem móðurmál. Af því að Quebec jaðrar við Bandaríkin og Kanada, þar sem enska er ríkjandi tungumál, heldur fólk að franska tungan skipti miklu máli. Að mínu mati er franska það sem einkennar það og gera það einstakt.
  Það eru margir innflytjendur í Quebec og sumir af þeim tala góða frönsku þar sem þeir koma frá Frakklandi eða Maghreb. En því miður tala ekki allir frönsku. Ég hef stundað nám til dæmis í skóla þar sem næstum allir nemandar voru útlendingar. Þeir nemandar töluðu auðvitað reiprennandi frönsku en margir sögðu mér að foreldrar þeirra töluðu annað hvort bjagaða frönsku eða enga frönsku. Mér finnst það vera mjög dapurlegt : þeir útlendingar geta ekki haft samskipti við samfélagið, þeir dvelja bara í ghettóí hjá samlanda þeirra.
  Til þess að koma í veg fyrir þetta fyrirbæri hefur ríkið sett lög sem kallað er « loi 101 ». Þessi lög stefnir að hvetja fólk sem tala enga frönsku til að læra tunguna með því að t.d. þvinga fyrirtæki að afgreiða fólk á frönsku (nema auðvitað viðskiptavinurinn tali bara ensku). 

  Þessi lög er mjög umdeild. Það eru margir enskumælandi Quebecmenn sem hafa alltaf talað ensku og sem hafa búið alla ævi í Montreal. « Af hverju ætti ég að læra annað tungumál ? Ég get haft samskipti við alla á ensku ! Meira að segja er enska móðurmálið mitt og ég hef rétt til að lifa á ensku í Montreal » staðhæfa þau. Mér finnst þetta ástand mjög flókið en samt held ég að það sé rétt að fólk læri frönsku. Virðing skiptir miklu máli í samfélagi og það er stór og nauðsynlegt virðingarmerki að læra nýtt tungumál til þess að hafa samskipti við fólk

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More