Site Feedback

Albert Camus - Útlendingurinn

 

(Ég vil bara segja að Camus notar mjög einföld setningagerð í bókinni hans. Það er ekki ég sem ákvað að skrifa svona einfaldlega og fáorðlega. Takk fyrir leiðréttingar!)

Í dag lést mamma. Eða kannski í gær, ég veit ekki. Ég fékk símskeyti frá hælinu:"Móðir dáin. Greftrun á morgun. Kær kveðja." Það þýðir ekkert. Kannski var það í gær.

Hælið gamals fólks er í Marengo, áttatíu kílómetrar utan Alger. Ég ætla að taka strætóinn klukkan tvö og mæta um kvöldið. Þá get ég gist þarna og snúið heim annað kvöld. Ég bað yfirmanninum minum að gefa mér tveggja daga frí og han gat ekki neitað mér það með þannig afsökun. En hann virðist ekki vera ánægður. Ég sagði honum:"Það er ekki mér að kenna." Hann svaraði ekki. Þá hélt ég að ég ætti ekki hafa sagt honum það. Ég átti reyndar ekki að afsaka mig. Heldur var það hann sem átti að bjóða mér samúðarkveðju. En hann geri það væntanlega á morgun þegar hann sér mig í sorg. Núna er það eins og mamma væri ekki dáin. Þvert á móti verður málið lokið eftir greftrunina og allt mun virðast formlegt.

Ég tók strætóinn klukkan tvö. Það var mjög heitt. Ég borðaði á veitingahúsinu Célestes, að venju. Öllum þóttu það verst að mamma mín væri dáin og Céleste sagði mér: "Maður bara eina mömmu". Þegar ég fór fylgstu það mér til dyranna. Mig svimaðir þar sem ég þurfti að klifra til hússins Emmanuels til þess að fá þverslaufu að láni. Hann missti frænda sinn nokkrum mánuðum áður.

Ég hlaup til þess að missa strætóinn ekki. Það var væntanlega vegna þessa hasts, þessa hlaups, auk hristingana, lyktarinnar bensíns og skins götunnar og himinsins að ég datt út af. Ég svaf næstum alla ferðina. Og þegar ég vaknaði var ég troðinn við (squeezed against) dáta sem brosti til mín og spurði mér hvort ég kæmi langt að. Ég sagði "já" þannig að ég þyrfti ekki að tala meira.

Share:

 

1 comment

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

  Albert Camus - Útlendingurinn

  (Ég vil bara segja að Camus notar mjög einföld setningagerð í bókinni hans. Það er ekki ég sem ákvað að skrifa svona einfaldlega og fáorðlega. Takk fyrir leiðréttingar!)

  Í dag lést mamma. Eða kannski í gær, ég veit ekki. Ég fékk símskeyti frá hælinu:"Móðir dáin. Greftrun á morgun. Kær kveðja." Það þýðir ekkert. Kannski var það í gær.

  Hælið gamla fólksins er í Marengo, áttatíu kílómetrar fyrir utan Alger. Ég ætla að taka strætóinn klukkan tvö og mæta um kvöldið. Þá get ég gist þarna og snúið heim annað kvöld. Ég bað yfirmanninum minum að gefa mér tveggja daga frí og hann gat ekki neitað mér það með svona afsökun. En hann virðist ekki vera ánægður. Ég sagði honum:"Þetta er ekki mér að kenna." Hann svaraði ekki. Þá hélt ég að ég ætti ekki hafa sagt honum það. Ég átti reyndar ekki að afsaka mig. Heldur var það hann sem átti að bjóða mér samúðarkveðju. En hann gerir það væntanlega á morgun þegar hann sér mig í sorg. Núna er það eins og mamma væri ekki dáin. Þvert á móti verður málið lokið eftir greftrunina og allt mun virðast eðlilegt.

  Ég tók strætóinn klukkan tvö. Það var mjög heitt. Ég borðaði á veitingahúsinu Célestes, að venju. Öllum þótti það verst að mamma mín væri dáin og Céleste sagði mér: "Maður á bara eina mömmu". Þegar ég fór fylgdi hann mér til dyranna. Mig svimaðir þar sem ég þurfti að klifra? (klifra = climb) til hússins Emmanuels til þess að fá þverslaufu að láni. Hann missti frænda sinn nokkrum mánuðum áður.

  Ég hljóp til þess að missa ekki af strætónum. Það var væntanlega vegna þessa hasts, þessa hlaups, auk hristingana, bensíns lyktarinnar og skins götunnar og himinsins að ég datt út af. Ég svaf næstum alla ferðina. Og þegar ég vaknaði var ég troðinn við (squeezed against) dáta sem brosti til mín og spurði mig hvort ég kæmi langt að. Ég sagði "já" þannig að ég þyrfti ekki að tala meira.

  Hasts is old word, now we talk about í flýti  = in a hurry
  Skins i don´t know what mean :(  

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More