Site Feedback

Diderot - orðtak (excerpt)

 

Ég hafði eitthvert mál að fjalla um við herra *** . Ég fór til hótels hans einn daginn en hann var fjarstæddur. Ég tilkynndi konunni hans mig. Hún var mjög heillandi kona, falleg og fróm eins og engill og með mjög fínlegt andlit. [...] Ég sat í sófann og við byrjuðum að spjalla. [...]

Samtalið :

(Konan) - En ert þú ekki herra Crudelli ?
(Crudeli) - Jú, það er ég.
- Er það þú sem trúir á ekkert ?
- Já, Einmitt. […]
- En hver skapaði heiminn þá?
- Ég spyr þér sama spurningu.
- Það er Guð.
- Og hvað er Guð ?
- Hann er andi.
- En ef andi skapar efni, af hverju gæti efni ekki skapað anda ?
- Af hverju gerði efni það ?
- Ég sé efni gera það á hverjum degi. Heldur þú að kvikindi hafi sál ?
- Ábyggilega held ég það.
- Og gætir þú sagt mér til dæmis hvað gerist með sál Perúsnáks meðan hann er að hanga í reykháfi og þornar með reykinu um eitt eða tvö ár ?
- Mér er sama hvað verður um sálina.

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

   

  (I had this corrected by my Icelandic tutor... In case it helps anyone ;-)


  Ég hafði eitthvert mál að tala um við herra *** .

  Ég þurfti að tala við Herra …  um svolítið..

  Ég fór á hótelið til hans einn daginn en hann var fjarverandi.

  Ég tilkynnti konunni hans mig.   Ég kynnti mig fyrir konunni hans.

  Ég tilkynnti komu mína

   

  Hún var mjög heillandi kona, falleg og fróm eins og engill og með mjög fínlegt andlit. [...] Ég sat í sófann og við byrjuðum að spjalla. [...]

   

  ég sat í sófanum

  ég sast í sófann

   

   

   

  Samtalið :

   

  (Konan) - En ert þú ekki herra Crudelli ?

  (Crudeli) - Jú, það er ég.

  - Er það þú sem trúir á ekkert ?

  - Já, Einmitt. […]

  - En hver skapaði heiminn þá?

  - Ég spyr þér sama spurningu.    ég spyr þig sömu spurningar

  - Það er Guð.

  - Og hvað er Guð ?

  - Hann er andi.

  - En ef andi skapar efni, af hverju gæti efni ekki skapað anda ?

  - Af hverju myndi efni gera það ? ath. tvírætt..  Why did or why would ?

  - Ég sé efni gera það á hverjum degi. Heldur þú að dýr hafi sál ?

  - Ábyggilega held ég það. ..  ath   Já ég held það

  - Og gætir þú sagt mér til dæmis hvað gerist með sál Perúsnáks meðan hann er að hanga í reykháfi og þorna með reykinu (í reyk(num)) í eitt eða tvö ár ?

  - Mér er sama hvað verður um sálina. 


  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More