Site Feedback

Diderot

 

Ég er nýbúinn að íslenska texta eftir Diderot. Hann var mjög mikilvægur hemspekingur á Frakklandi um 18. öld. Hann er einn af uppáhaldshöfundum mínum þar sem hann var virkilega skapandi og einstakt og hann skrifaðir um mál sem enginn var búinn að skrifa um. Margar bækur hans fjalla td. um trúleysi, sem var mjög umdeilt og bannhelgi mál á hans tíma. Hann var auðvitað trúlaus, og hann hefur enn mikið áhrif á trúlausa heimspekina. Hann samdi líka margar skáldsögur sem voru eins frábærar og djúphyggnar og greinir hans.

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

  No corrections have been written yet. Please write a correction!

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More