Site Feedback

Neðanjarðarlestin í Quebec

 

Ég hef búið bæði í Montreal og í St-Louis. Þó svo að ég var of ungur til að fara í neðanjarðarlestina þegar ég bjó í St-Louis, notaði faðir minn hana öðru hverju. Hann sagði mér frá upplifun hans:

"Neðanjarðarlestin í St-Louis er virkilega öðruvisi en sú í Montreal. Í St-Louis er hún notuð aðallega af fátæku fólki og hún er þekkt fyrir ofbeldið sem ríkir í henni. Ég fór aldrei þangað á kvöldin eða þegar það var ekki annatíminn þar sem ég var hræddur af að vera réðst á. En það er alls ekki svona í Montreal. Þó svo að neðanjarðarlestarkerfið í Montreal sé ekki fullkomið er það samt ansi lýðræðilegt. Fólk af öllum þrepum samfélagsins notar það og það er alveg hættulaus að nota neðanjarðarlestina um kvöldin. Í St-Louis og víða á Bandaríkjunum fer ríkt fólk á vinnustöðuna sina með bil heldur en strætóí eða neðanjarðarlest. Það er vont fyrir umhverfið og meira að segja veldur þetta ástand félagslegum skiptingum."

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

  No corrections have been written yet. Please write a correction!

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More