Site Feedback

Mýrin - gagnrýni

 

Mýrin er íslensk mynd eftir Baltasar Kormák sem birt var árið 2006. Myndin fjallar um leynilögreglumann Erlendur sem leitar að morðinga sem hefur drepið gamlan og dularfullan mann.
Ég var nú þegar búinn að horfa á aðra kvíkmynd eftir Kormák sem kallað var Hafið þegar ég keypti Mýrin. Mér fannst Hafið oft leiðinlegt of svolitið hégomlegt, þó að kameraverkið [camera work ?] var frábært. Hins vegar var ég mjög hissa þegar ég horfði á þessa nýlegri mynd. Söguþráðurinn var sterkur og hrífandi og persónur voru sálfræðilega margslugnar og raunsærar. Aðalleikarinn var sérstaklega frábær - ég hlakka til að sjá hann aftur á öðrum myndum. Myndin var líka sjónrænilega [visually ?] sláandi og sýndi morg stórkostleg og tilkomumikil landslög sem studdu myrka andrúmsloftið myndarinnar.
Ég tel Mýrin ein af bestu myndunum sem ég hef séð og ég mælti hana fyrirvaralaust með til alla sem hafa áhuga á glæpamyndum.

Share:

 

1 comment

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

  Mýrin - gagnrýni

  Mýrin er íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák sem birt var árið 2006. Myndin fjallar um leynilögreglumanninn Erlendur sem leitar að morðingja sem hefur drepið gamlan og dularfullan mann.
  Ég var nú þegar búinn að horfa á aðra kvíkmynd eftir Baltasar* Kormák sem kallað var kölluð var Hafið þegar ég keypti Mýrina. Mér fannst Hafið oft leiðinlegt og svolítið hégómlegt, þó að  kameraverkið [camera work ?] var upptakan hafi verið frábært. Hins vegar var ég mjög hissa þegar ég horfði á þessa nýlegri mynd. Söguþráðurinn var sterkur og hrífandi og persónurnar voru sálfræðilega margslungnar og raunsærar. Aðalleikarinn var sérstaklega frábær - ég hlakka til að sjá hann aftur í öðrum myndum. Myndin var líka sjónrænilega sláandi og sýndi mörg stórkostleg og tilkomumikil landslög sem studdu myrka andrúmsloft myndarinnar.
  Ég tel Mýrin vera eina af bestu myndum sem ég hef séð og ég mæli með henni fyrirvaralaust fyrir alla sem hafa áhuga á glæpamyndum.

   

  *In Iceland we never call someone by their last name only. It's either Baltasar (first name), Baltasar Kormákur (first and middle name) or Baltasar Kormákur Samper (full name). As an artist though, the director goes by his first and middle name but doesn't really use his last name.

  Mýrin - gagnrýni

  Mýrin er íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák sem birt var árið 2006. Myndin fjallar um leynilögreglumanninn Erlendur sem leitar að morðingja sem hefur drepið gamlan og dularfullan mann.
  Ég var nú þegar búinn að horfa á aðra kvíkmynd eftir Baltasar* Kormák sem kallað var kölluð var Hafið þegar ég keypti Mýrina. Mér fannst Hafið oft leiðinlegt og svolítið hégómlegt, þó að  kameraverkið [camera work ?] var upptakan hafi verið frábært. Hins vegar var ég mjög hissa þegar ég horfði á þessa nýlegri mynd. Söguþráðurinn var sterkur og hrífandi og persónurnar voru sálfræðilega margslungnar og raunsærar. Aðalleikarinn var sérstaklega frábær - ég hlakka til að sjá hann aftur í öðrum myndum. Myndin var líka sjónrænilega sláandi og sýndi mörg stórkostleg og tilkomumikil landslög sem studdu myrka andrúmsloft myndarinnar.
  Ég tel Mýrin vera eina af bestu myndum sem ég hef séð og ég mæli með henni fyrirvaralaust fyrir alla sem hafa áhuga á glæpamyndum.

   

  *In Iceland we never call someone by their last name only. It's either Baltasar (first name), Baltasar Kormákur (first and middle name) or Baltasar Kormákur Samper (full name). As an artist though, the director goes by his first and middle name but doesn't really use his last name.

  Mýrin - gagnrýni

  Mýrin er íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák sem birt var árið 2006. Myndin fjallar um leynilögreglumanninn Erlendur sem leitar að morðingja sem hefur drepið gamlan og dularfullan mann.
  Ég var nú þegar búinn að horfa á aðra kvíkmynd eftir Baltasar* Kormák sem kallað var kölluð var Hafið þegar ég keypti Mýrina. Mér fannst Hafið oft leiðinlegt og svolítið hégómlegt, þó að  kameraverkið [camera work ?] var upptakan hafi verið frábært. Hins vegar var ég mjög hissa þegar ég horfði á þessa nýlegri mynd. Söguþráðurinn var sterkur og hrífandi og persónurnar voru sálfræðilega margslungnar og raunsærar. Aðalleikarinn var sérstaklega frábær - ég hlakka til að sjá hann aftur í öðrum myndum. Myndin var líka sjónrænilega sláandi og sýndi mörg stórkostleg og tilkomumikil landslög sem studdu myrka andrúmsloft myndarinnar.
  Ég tel Mýrin vera eina af bestu myndum sem ég hef séð og ég mæli með henni fyrirvaralaust fyrir alla sem hafa áhuga á glæpamyndum.

   

  *In Iceland we never call someone by their last name only. It's either Baltasar (first name), Baltasar Kormákur (first and middle name) or Baltasar Kormákur Samper (full name). As an artist though, the director goes by his first and middle name but doesn't really use his last name.

  Mýrin - gagnrýni

  Mýrin er íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák sem birt var árið 2006. Myndin fjallar um leynilögreglumanninn Erlendur sem leitar að morðingja sem hefur drepið gamlan og dularfullan mann.
  Ég var nú þegar búinn að horfa á aðra kvíkmynd eftir Baltasar* Kormák sem kallað var kölluð var Hafið þegar ég keypti Mýrina. Mér fannst Hafið oft leiðinlegt og svolítið hégómlegt, þó að  kameraverkið [camera work ?] var upptakan hafi verið frábært. Hins vegar var ég mjög hissa þegar ég horfði á þessa nýlegri mynd. Söguþráðurinn var sterkur og hrífandi og persónurnar voru sálfræðilega margslungnar og raunsærar. Aðalleikarinn var sérstaklega frábær - ég hlakka til að sjá hann aftur í öðrum myndum. Myndin var líka sjónrænilega sláandi og sýndi mörg stórkostleg og tilkomumikil landslög sem studdu myrka andrúmsloft myndarinnar.
  Ég tel Mýrin vera eina af bestu myndum sem ég hef séð og ég mæli með henni fyrirvaralaust fyrir alla sem hafa áhuga á glæpamyndum.

   

  *In Iceland we never call someone by their last name only. It's either Baltasar (first name), Baltasar Kormákur (first and middle name) or Baltasar Kormákur Samper (full name). As an artist though, the director goes by his first and middle name but doesn't really use his last name.

  Mýrin - gagnrýni

  Mýrin er íslensk kvikmynd eftir Baltasar Kormák sem birt var árið 2006. Myndin fjallar um leynilögreglumanninn Erlendur sem leitar að morðingja sem hefur drepið gamlan og dularfullan mann.
  Ég var nú þegar búinn að horfa á aðra kvíkmynd eftir Baltasar* Kormák sem kallað var kölluð var Hafið þegar ég keypti Mýrina. Mér fannst Hafið oft leiðinlegt og svolítið hégómlegt, þó að  kameraverkið [camera work ?] var upptakan hafi verið frábært. Hins vegar var ég mjög hissa þegar ég horfði á þessa nýlegri mynd. Söguþráðurinn var sterkur og hrífandi og persónurnar voru sálfræðilega margslungnar og raunsærar. Aðalleikarinn var sérstaklega frábær - ég hlakka til að sjá hann aftur í öðrum myndum. Myndin var líka sjónrænilega sláandi og sýndi mörg stórkostleg og tilkomumikil landslög sem studdu myrka andrúmsloft myndarinnar.
  Ég tel Mýrin vera eina af bestu myndum sem ég hef séð og ég mæli með henni fyrirvaralaust fyrir alla sem hafa áhuga á glæpamyndum.

   

  *In Iceland we never call someone by their last name only. It's either Baltasar (first name), Baltasar Kormákur (first and middle name) or Baltasar Kormákur Samper (full name). As an artist though, the director goes by his first and middle name but doesn't really use his last name.

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More