Rytis
Um Litháen Ég er fæddur og uppalinn í Kaunas, sem er önnur stærsta borgin í Litháen. Það eru þrjú hundruð og tuttugu þúsund íbúi þar. Kaunas er mjög gömul og yndislega borg. Þar eru tvær stærstu lithaísku ám, sem ganga í hvort annað í midbæ Kaunas. En uppáhaldsstaðurinn minn í Litháen er [EN: The Curonian Spit; LT: Kuršių Marios], sem er þröngur ræma lands milli Eystrasalts (?) og Kuršių Marios (Kuršiai vík). Það er mikið af sandi (hvað er ´sand dunes´ á íslensku?) þar og skógar, þar sem er áhugavert dýralíf. Það eru líka fallegir lítlir bæir eins Nida eða Juodkrantė (´Svört Strönd´ á íslensku).
Jan 29, 2014 4:07 PM
Corrections · 1

Um Litháen

Ég er fæddur og uppalinn í Kaunas, sem er önnur stærsta borgin í Litháen. Það búa um þrjú hundruð og tuttugu þúsund manns þar. Kaunas er mjög gömul og yndisleg borg. Þar eru tvær stærstu ár Litháens, (þær ganga í hvort annað í miðbæ Kaunas- skil ekki setninguna). En uppáhaldsstaðurinn minn í Litháen er Kursiu Marios, sem er þröng ræma lands milli eystrasalst og Kursiu Marios. (<-- ekki viss með þetta að því að ég skil ekki alveg setninguna). Þar er mikið af sandi (sand dunes = sandöldur) og skógar. Þar er áhugavert dýralíf. Þarna eru líka fallegir litlir bæir eins og Nida eða Juodkranté.

 

 

 

March 4, 2014
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!