Site Feedback

Um mig

 

Góðan daginn! Ég heiti Richard, og ég er frá Bresku Kólumbíu í Kanada. Ég á heima í Vancouver, en ég hef alist upp í Victoríu. Fyrir vinnuni er ég forritari, og ég skrifa forrit og öpp fyrir vefinn og símun. Ég hef áhuga á að læra tungumál, að hlusta á tónlist, að fara, og að spila tölvuleikir og borðspil.

Ég er að læra íslensku að því að ég mun tala með Íslendingar þegar ég er á Íslandi, og svo ég get lesa fornnorrænu sögurnar á norrænu. Ég mun skilja íslensku tónlist og bíomyndir.

Share:

 

1 comment

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

   

  Um mig

  Góðan daginn! Ég heiti Richard, og ég er frá Bresku Kólumbíu í Kanada. Ég á heima í Vancouver, en ég ólst upp í Victoríu. ég vinn við forritun, og ég skrifa forrit og öpp fyrir netið og snjallsíma. Ég hef áhuga á því að læra tungumál, að hlusta á tónlist, að ferðast, og að spila tölvuleiki og borðspil.

  Ég er að læra íslensku af því að ég vil tala við Íslendinga þegar ég er á Íslandi, og svo ég geti lesið fornnorrænu sögurnar á norrænu. Ég vil skilja íslenska tónlist og bíómyndir.

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More