Site Feedback

Þýðing af Rauðilækur eftir Mammút

 

Óskar, kennarinn mitt, spurði mig að þýða ljóðið "Rauðilækur" eftir hljómsveitin Mammút.

Enska þýðing kemur síðan:

Rauðileikur

Sat hann með lokuð augun,
ég stari í stóran hring,
með illt í öllu, ég er krýnd
hryggbrjótsdrottningin.
Enginn sem ég ann jafn mikið og hann.
Líttu ekki upp, beindu augunum að mér.
Hleyp upp í átt að sandhúsi, sem ég byggði
fyrir þig og við elskumst í.
Gref djúpa holu svo við komumst á öruggan
stað.
Hittu mig við rauðan læk.
Ég hef gengið í alla nótt.
Komdu aftur heim.
Djúp holan orðin þröng svo með stórum kossi
ég mölbrýt þig.
Vil gera allt aftur gott en ég kyssi þig allt
alltof fast.
Strýk burt öll tárin, ó ég vona að við sofum
í nótt.
Hittu mig við rauðan læk.
Ég hef gengið í alla nótt.
Komdu aftur heim.
Úr mínum kjafti drýpur vín og þar hitti ég úlfa
sem krækja í mitt skinn, ó minn kroppur ekki
ljúga.

--

Red creek

He sat with closed eyes,
I stare in a big circle,
totally angry (??), I am crowned
the spine-breaker/refusal queen (??)
No one which I adore equally as much (??) as him
Don't look up, direct your eyes at me.
I run up in the direction of the sand house, which I built
for you and we loved in.
I dig a deep hole so we get to a safe
place.
Meet me by the red creek.
I have walked the whole night.
Come back home.
The deep hole became (??) crowded with such big kisses
I smash you to bits.
I want to do everything again well but I kiss you
too hard.
I stroke away all the tears, oh I hope that we sleep
tonight.
Meet me by the red creek.
I have walked the whole night.
Out of my mouth drips wine and then I meet the wolf
which hooks into my skin, oh my body don't
lie.

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

   

  Þýðing á Rauðilækur eftir Mammút

  Óskar, kennarinn mitt, bað mig að þýða lagið "Rauðilækur" eftir hljómsveitina Mammút.

  Enska þýðing kemur síðan:

  Rauðileikur

  Sat hann með lokuð augun,
  ég stari í stóran hring,
  með illt í öllu, ég er krýnd
  hryggbrjótsdrottningin.
  Enginn sem ég ann jafn mikið og hann.
  Líttu ekki upp, beindu augunum að mér.
  Hleyp upp í átt að sandhúsi, sem ég byggði
  fyrir þig og við elskumst í.
  Gref djúpa holu svo við komumst á öruggan
  stað.
  Hittu mig við rauðan læk.
  Ég hef gengið í alla nótt.
  Komdu aftur heim.
  Djúp holan orðin þröng svo með stórum kossi
  ég mölbrýt þig.
  Vil gera allt aftur gott en ég kyssi þig allt
  alltof fast.
  Strýk burt öll tárin, ó ég vona að við sofum
  í nótt.
  Hittu mig við rauðan læk.
  Ég hef gengið í alla nótt.
  Komdu aftur heim.
  Úr mínum kjafti drýpur vín og þar hitti ég úlfa
  sem krækja í mitt skinn, ó minn kroppur ekki
  ljúga.

  --

  Red creek

  He sat with closed eyes,
  I stare into a big circle,
  aching all over, I am crowned
  the Queen of broken hearts
  No one which I adore as much as him
  Don't look up, direct your eyes at me.
  I run to a house made of sand, which I built
  for you and There we make love. 
  I dig a deep hole so we get to a safe
  place.
  Meet me by a red creek.
  I have walked the all night.
  Come back home.
  The deep hole is tight so with big kisses
  I smash you to bits.
  I want to make everything right again but I kiss you way
  too hard.
  I wipe away all the tears, oh I hope that we sleep
  tonight.
  Meet me by the red creek.
  I have walked the whole night.
  Out of my mouth drips wine and there I meet wolves 
  that hook into my skin, oh my body don't
  lie.

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More