Site Feedback

Af hverju eru kýr heilagar á Indlandi?

 

(þetta er texti sem ég þýddi frá ensku yfir á íslensku)

Af hverju eru kýr heilagar á Indlandi?

Af trúarlegum og praktískum ástæðum. Eins og í mörgum trúarbrögðum, veraldlegur siður varð mikilvægra þegar hann var gert að trúarlegri kröfu.
Á Indlandi eru kýr mjög algengar. Það getur virst skrítið að horaðir nautgrípar labba frjálslega úti á landi og á götunum þegar milljónir í landinu eru svangir, en ástæður þess rekja langt aftur í tímann, þegar nauðsynlegt var að varðveita matvæli.
Suður-asískar fórnleifar frá 2500-1500 f. Kr. benda til þess að nautgripir voru dýrkaðir. Á 2. árþúsund f. Kr. hafa Aríarnir skynjað nauðsyn þess að varðveita mjólkurafurðir. Ljóðaviskan, helgirit Indverja, telur geitur, hesta, kindur, vísunda og ófjórar kýr vera viðeigandi matur. Kýr eru meira virði lifandi en dauðar því mjólk, smjör og ostur þeirra geta fóðrað fólk betur en kjötið.
Frá því 1. árþúsund f. Kr. var bannað að borða kjöt. Nautgripir gátu bara vera fornað guðunum. Búdda, sem fordæmdi ofbeldi, og fylgjendur jaínisma, sem voru strangar grænmetisætur, studdu bann við nautakjöti.
Kýr voru verndaðar þó að margir á Indlandi héldu áfram að borða geitur og kjúklinga. Mjólkur og jógúrt urðu að mikilvægum hráefnum í indverskri matargerð.

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

  Af hverju eru kýr heilagar á Indlandi?

  (þetta er texti sem ég þýddi frá ensku yfir á íslensku)

  Af hverju eru kýr heilagar á Indlandi?

  Af trúarlegum og praktískum ástæðum. Eins og í mörgum trúarbrögðum, veraldlegur siður varð mikilvægra þegar hann var gert að trúarlegri kröfu.
  Á Indlandi eru kýr mjög algengar. Það getur virst skrítið að horaðir nautgripir labba frjálsir úti á landi og á götunum þegar milljónir í landinu eru svangir (/deyja úr sulti), en ástæður þess rekja langt aftur í tímann, þegar nauðsynlegt var að varðveita matvæli.
  Suður-asískar fórnleifar frá 2500-1500 f. Kr. benda til þess að nautgripir voru dýrkaðir. Á 2. árþúsund f. Kr. höfðu Aríarnir skynjað nauðsyn þess að varðveita mjólkurafirði. Ljóðaviskan, helgirit Indverja, telur geitur, hesta, kindur, vísunda og ófjórar kýr vera viðeigandi matur. Kýr eru meira virði lifandi en dauðar því mjólk, smjör og ostur þeirra geta fóðrað fólk betur en kjötið.
  Frá því 1. árþúsund f. Kr. var bannað að borða kjöt. Nautgripir gátu bara vera fórnaðir guðunum. Búdda, sem fordæmdi ofbeldi, og fylgjendur jaínisma, sem voru strangar grænmetisætur, studdu bann við nautakjöti.
  Kýr voru verndaðar þó að margir á Indlandi héldu áfram að borða geitur og kjúklinga. Mjólkur og jógúrt urðu að mikilvægum hráefnum í indverskri matargerð.

   

  ófjórar er ekki orð (ófrjóar?)

  Um að gera að halda áfram :)

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More