Site Feedback

Kína endurskoðar dauðarefsingu

 

Sjanghæ – Í síðasta mánuði hefur Þjóðardómstóllinn Kína komið í veg fyrir dauðarefsingu konu sem hefur myrt manninn sinn grimmilega og tekið hann í sundur. Þýðingarmikila ákvörðunin að senda dómsmálið til baka í héraðsdóm bendir á að stuðningur landsins við dauðarefsingu er minnkandi.
Líklegt virtist að Li Yan, 43 ára, yrði tekin af lífi því Kína ber ábyrgð á meira en 50 prósentum aftakanna á heimsvísu. Árið 2010 hefur konan lemjað manninn sinn til bana með loftbyssu, tekið hann í sundur og soðið kroppinn. Hinsvegar hafa ljósmyndir lögreglunnar og læknisskýrsla stutt fullyrðingu Li Yan að maðurinn sitt hefur misþyrmt henni með því að drepa í sígarettur á kroppinum á henni, slegið hausnum á henni í vegginn og hótað hana með loftbyssunni. Hæstirétturinn hefur ákveðið, mátulega, að ástæðurnar réttlæta annað réttarhald.
Dauðarefsingar eru ekki jafn algengar og áður í Kína. Samkvæmt Liu Renwen, lögfræðingur hjá Chinese Academy of Social Sciences, hefur fjöldi aftaka fækkað um helming frá 2007 til 2011. Núna fá margir ofbeldisfullir glæpamenn svokallaða «skilorðsbundna» dauðadóma, sem verða lífstíðardómar með tíð og tíma. Hófsemin á mikinn stuðning hjá þjóðinni.

Share:

 

0 comments

  Please enter between 0 and 2000 characters.

   

  Corrections

   

  A few corrections my teacher brought to the text:

   

   

  Kína endurskoðar dauðarefsingu

  Sjanghæ – Í síðasta mánuði hefur Þjóðardómstóllinn í Kína komið í veg fyrir dauðarefsingu konu sem myrti manninn sinn grimmilega og bútaði hann niður. Sú Þýðingarmikila ákvörðun að senda dómsmálið til baka í héraðsdóm bendir til þess að stuðningur landsins við dauðarefsingu fer minnkandi.
  Líklegt virtist að Li Yan, 43 ára, yrði tekin af lífi því Kína ber ábyrgð á meira en 50 prósent aftaka á heimsvísu. Árið 2010 lamdi konan manninn sinn til bana með loftbyssu, bútaði hann niður og sauð líkamspartana. Hinsvegar hafa ljósmyndir lögreglunnar og læknisskýrsla stutt fullyrðingu Li Yan að maðurinn hennar hafi misþyrmt henni með því að drepa í sígarettum á henni, slegið hausnum á henni í vegg og hótað henni með loftbyssunni. Hæstirétturinn hefur ákveðið, réttilega, að fullyrðingin Li Yan réttlætir annað réttarhald.
  Dauðarefsingar eru ekki jafn algengar og áður í Kína. Samkvæmt Liu Renwen, lögfræðingi hjá Chinese Academy of Social Sciences, hefur fjöldi aftaka fækkað um helming frá 2007 til 2011. Núna fá margir ofbeldisfullir glæpamenn svokallaða «skilorðsbundna» dauðadóma, sem verða lífstíðardómar með tíð og tíma. Minnkun aftaka á mikinn stuðning hjá þjóðinni.

  Write a correction

  Please enter between 25 and 8000 characters.

   

  More notebook entries written in Icelandic

  Show More