Catharine
26,08,14 Ég fór að sjá læknir í dag. Ég þurfti að skrá aftur af því að ég flutti. Konan spurði mér fyrir skilríkið mitt með heimilisfang og ég þurfti fylla út blað. Núna ég er að bíða fyrir maturinn minn að elda. Á morgun ég ætla að fara á hús vinur minn fyrir kvöldmatur. Í gær ég fór í bær með kærastinn minn. Við leitaði bókum og borðum hádegismatur á pöbbi. Við sá gamalt leikhús í Darlington.
Aug 27, 2014 3:30 PM
Corrections · 2

26,08,14

Ég fór til læknis í dag. Ég þurfti að skrá (mig?) aftur af því að ég flutti. Konan spurði mig um skilríki með heimilisfangi og ég þurfti ad fylla út blað. Núna ég er að bíða fyrir maturinn minn að elda. (Núna er ég ad elda matinn minn)(Núna er ég ad bída eftir ad maturinn verdi tilbúinn. 

Á morgun ætla ég að fara til vinar míns í kvöldmat. Eda; ..fara í kvöldmat hjá vini mínum.

Í gær fór ég í bæinn með kærastanum mínum. Við leitudum ad bókum og borðudum hádegismat á pöbbi. Við sáum gamalt leikhús í Darlington. (thessi setning er málfraedilega rétt en merkingin er svolítid óskýr, sáud thid einfaldlega gamla leikhúsid og dádust ad byggingunni?)(eda fórud thid á leikrit í húsinu?)

August 29, 2014

I'm not a native speaker, so maybe someone else can improve my correction.

 

26,08,14

Ég fór til læknis í dag. Ég þurfti að skrá aftur, að því að ég flutti. Konan spurði mig um skilríkin mína með heimilisfang og ég þurfti fylla út blað. Núna ég er að bíða eftir matinn minn er að elda.


Á morgun ég ætla að fara til hús vinar míns fyrir kvöldmat.

 

Í gær ég fór í bær með kærastinn minn. Við leituðum bækur og borðuðum hádegismat á pöbbi/í krá. Við sáum gamla leikhús í Darlington.

August 27, 2014
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!