Pseudonym
Hundur Minn, Zeke Hundur minn er hvítur og býr í húsi mínu, og nafn hans er Zeke. Hann er mjög latur, og vill ekki ganga umhverfis hverfið. Við höfum annan hund, sem er ekki latur. Hann er svartur og hvítur, og getur hlaupa fljótt. Við keyptum hundinn því Zeke þarf að fá æfingu. Það verkaði ekki, því Zeke er enn latur. Hann kýs að sofa. Ég notaði orðabók fyrir sjaldgæf orð.
Apr 4, 2015 11:33 PM
Corrections · 3
1

Hundurinn Minn, Zeke

Hundurinn minn er hvítur og býr í húsinu mínu, og hann heitir er Zeke. Hann er mjög latur, og vill ekki ganga umhverfis hverfið. Við höfum annan hund, sem er ekki latur. Hann er svartur og hvítur, og getur hlaup fljótt. Við keyptum hundinn því Zeke þarf að fá æfingu. Það virkaði ekki, því Zeke er enn latur. Hann kýs að sofa.


Ég notaði orðabók fyrir sjaldgæf orð.

 

Fantastic job Gabriel! A few notes:

 

In Icelandic it's customary to say "My the dog" which I know sounds a bit ridiculous in English. "Nafn hans er" is correct, but colloquially it's more common to say "Hann heitir".

There's a subtle difference between um and umhverfis - Ganga um hverfið can mean both to walk not in, but **around** the neighborhood, but it can also mean to walk in the neighborhood. Umhverfis strictly means to walk **around** the neighboorhood (or the object in question), but not in it. So um applies better here.

One thing that I haven't mentioned yet is that the verb getur has a similar effect on verbs as hefur has. It's a hjálparsögn, helper verb. So it's getur hlaupið, like hefur hlaupið.

 

Again, great job.

April 5, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!