Magda
Um mig :) Hæ! Ég heiti Magda. Ég er frá Póllandi, en núna bý ég í Englandi. Auðvitað tala ég pólsku og ensku - auk þess þýsku, smá sænsku og rússnesku. Síðast, en ekki síst, ég er að læra íslensku! Þess vegna er ég að skrifa þennan texta. Ég vona að þetta hjálpi mér til að læra meira. Áður en ég flutti til Englands, bjó ég hjá foreldrum mínum. Ég á tvær systur og einn bróður en ég er elst. Báðar systur mínar eru háskólanemar - ein systir í Þýskalandi og hin í Póllandi. Bróðir minn er enn lítill, hann er aðeins tíu ára gamall. Jæja, ég sakna fjölskyldu minnar. Ef þú finnur einhverja villu í þessum texta, vinsamlegast leiðréttu hana. Takk!
Apr 9, 2015 1:35 PM
Corrections · 2
1

Um mig :)

Hæ! Ég heiti Magda. Ég er frá Póllandi, en núna bý ég í Englandi. Auðvitað tala ég pólsku og ensku - auk þess þýsku, smá sænsku og rússnesku. Síðast, en ekki síst, er ég að læra íslensku! Þess vegna er ég að skrifa þennan texta. Ég vona að þetta hjálpi mér til að læra meira.
Áður en ég flutti til Englands, bjó ég hjá foreldrum mínum. Ég á tvær systur og einn bróður og ég er elst. Báðar systur mínar eru háskólanemar - ein er í Þýskalandi og hin í Póllandi. Bróðir minn er enn lítill, hann er aðeins tíu ára gamall. Jæja, ég sakna fjölskyldu minnar.

Ef þú finnur einhverja villu í þessum texta, vinsamlegast leiðréttu hana. Takk!

 

Excellent! A few notes:

 

Notice how I switched the order of your ég er. When the sentence is split up like that with a comma, the verb and noun are reversed.

 

Your usage of en in the Ég á tvær systur sentence is a bit formal. It's definitely correct, but it's what you would read in a newspaper or academic article. og applies better here; it means the same here, but only less formal.

 

It's also slightly unorthodox to include the word 'sister' when you've so recently told the reader about your two sisters. It's better to just say 'ein er í Þýskalandi'.

April 15, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!