Magda
Gaman að fljúga! Í ágúst flyt ég til Íslands. Ég hlakka mikið til þess og ég er búin að bóka flug. Brottförin er snemma í morgun, kl. 6:40 - það verður erfitt að vakna og fara á fætur! Hins vegar finnst mér gaman að fljúga, jafnvel þegar ég er mjög syfjuð. Fallegasta útsýni sem ég hef séð var líka snemma í morgun. Það gerðist aðeins tvær eða þrjár klukkustundir eftir sólarupprás. Ég var í flugvélinni til München í Þýskalandi og veðrið var mjög gott, það var ekki ský á himninum. En allt í einu sá ég eitthvað bjart úti, svo stóð ég upp til að skoða það. Þá sá ég risastór, glæsileg fjöll undir bláum himni. Tindarnir þeirra voru snævi þaktir, bjartir eins og eldur, gulir, bleikir og appelsínugulir þar sem geislar sólarinnar lýstu upp fjöllin. Auðvitað voru þetta Alparnir. Ég tók að brosa, hamingjusöm og spennt eins og lítið barn í leikfangabúð. Ég var með myndavél, svo byrjaði ég að taka myndir af Ölpunum (eina mynd má sjá hér fyrir neðan). Rosalega vona ég að veður sé klárt þegar ég flýg til Íslands. Vinur minn ferðaðist þangað í fyrra og hann sagði að það væri ótrúlegt að sjá eyjuna úr lofti. Honum finnst líka Ísland fallegasta land í heimi. En það mun ég sjá með eigin augum!* * Ég var ekki alveg viss hvað ég átti að nota í þessu samhengi. "Mun ég sjá"? "Sjái ég"? "Verð ég að sjá"?
Apr 15, 2015 1:57 PM
Corrections · 5
1

Your Icelandic is amazing! How long have you been studying it for?

 

Gaman að fljúga!

Í ágúst flyt ég til Íslands. Ég hlakka mikið til þess og ég er búin að bóka flug. Brottförin er snemma í morgun, kl. 6:40 - það verður erfitt að vakna og fara á fætur! Hins vegar finnst mér gaman að fljúga, jafnvel þegar ég er mjög syfjuð. Fallegasta útsýni sem ég hef séð var líka snemma í morgun. Það gerðist aðeins tveimur eða þremur klukkustundum eftir sólarupprás. Ég var í flugvélinni til München í Þýskalandi og veðrið var mjög gott, það var ekki ský á himninum. En allt í einu sá ég eitthvað bjart úti, svo ég stóð upp til að skoða það. Þá sá ég risastór, glæsileg fjöll undir bláum himni. Tindar(nir) þeirra voru snævi þaktir, bjartir eins og eldur, gulir, bleikir og appelsínugulir þar sem geislar sólarinnar lýstu upp fjöllin. Auðvitað voru þetta Alparnir. Ég brosti, hamingjusöm og spennt eins og lítið barn í leikfangabúð. Ég var með myndavél, svo ég byrjaði að taka myndir af Ölpunum (eina mynd má sjá hér fyrir neðan).

Rosalega vona ég að veðrið sé klárt þegar ég flýg til Íslands. Vinur minn ferðaðist þangað í fyrra og hann sagði að það væri ótrúlegt að sjá eyjuna úr lofti. Honum finnst líka Ísland fallegasta land í heimi. En það mun ég sjá með eigin augum!*

* Ég var ekki alveg viss hvað ég átti að nota í þessu samhengi. "Mun ég sjá"? "Sjái ég"? "Verð ég að sjá"?

 

Mun means will, verð means must. So it depends on what you mean.

 

Notes: Sorry, I forgot one thing when I told you about the reversal of the verb and noun earlier; the verb+noun must come immediately after the comma. So:

 

Þegar ég var kominn heim, fór ég að sofa. However: Ég var þreyttur, svo ég fór að sofa.

 

Lastly, 'þeirra' and other possessive words like that actually don't need a definite article when you're talking about inanimate objects in conversation. If you're writing a letter or a more-than-normal formal account like in your case though, it's ok!

 

'Tók að brosa' is also a bit formal, but it's good that you know all these! 'taka að' is not formal when used for inanimate objects, for example 'þegar veðrinu tekur að slota' (slota=dampen or dwindle in intensity).

 

That was perhaps a bit more specific than I had planned, but I hope I got it across :)

April 15, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!