Fatma
Krakkar af júlí Þegar ég var á framhaldskóla, gerði ég lokaprófið mitt í þýsku. Mér líka þýsk kvæði, svo sem af Hermann Hesse. Þetta er þýðing af kvæði "Julikinder". Það er bókstafleg þýðing. Samt vona ég að skila stemninguna. Krakkar af júlí Við krakkar í júlí fæddist Elskum ilminn hvítu jasmínunnar, Við göngum á blómstrandi görðum, Kyrr og týnumst í þungum draumum. Bróðirinn okkar er [scarlet red] draumsóleyin, Hún brennir í flöktandi skúrum Í mörk af öxum og á heitum veggjum, Þá vindurinn hlýtur af blöðin hennar. Eins og nótt af júli vill lífsins okkar Hlaðið með draumi að ljúka hringdansinum sínum, [devoted to] drauma og heita uppskeruhátíðir, Kransa af öxum og rauðar draumsóleyna í höndunum.
May 1, 2015 10:11 AM
Corrections · 2

Krakkar af júlí  ---"<em>af" doesn't sound right, I would translate it as "Júlíkrakkar" eða "Júlíbörn"--</em>

Þegar ég var á í framhaldskóla, gerði tók ég lokaprófið mitt í þýsku. Mér líka þýsk kvæði, svo sem af eftir Hermann Hesse.
Þetta er þýðing af kvæðinu "Julikinder". Þ Þetta er bókstafleg þýðing. Samt vona ég að skila stemninguna  stemmingin skili sér. --<em>sounds natural if you switch up the words this way--</em>


-- 

I think it's too hard to correct the poem without knowing the original text, sorry! The Poem sounds pretty though :)

 

one thing though, - nótt af júlí - would be better as -júlínótt-

Hope it helps!

Sunna

May 3, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!