Pierre-Emmanuel
Bandaríska byltingin í stuttu máli (fyrsti hluti) (Hér er textinn sem ég þýddi úr ensku yfir á íslensku: http://www.digitalhistory.uh.edu/era.cfm?eraID=3) Miklu meira en uppreisn gegn breskum sköttum og verslunarreglum, Bandaríska byltingin var fyrsta byltingin nútímans. Það var í fyrsta sinn í mannkynssögunni að þjóð barðist fyrir sjálfstæði í nafni allmennra meginregla svo sem mikilvægi réttarríkis, stjórnmálalegra réttinda og lýðræðis. Þessi kafli leggur áherslu á ástæður, bardaga og afleiðingar byltingarinnar. Fjallað verður um þau vandamál sem 7 ára stríðið olli, og um tilraunir Breta til að berja niður smygl Bandaríkjamanna, til að forðast stríð gegn Indjánum, og til að borga gjöld sem tengdust viðhöldun hers síns á landinu. Farið verður líka yfir vaxandi mótstöðu í nýlendum: beiðni, deilurit, hótanir, viðskiptabönn, og nýlendufundi. Gefið verður innsýn í röð atvikanna eins og hinn Boston Massacre og Teboðið í Boston, sem bundu enda á samskipti milli Bretlands og bandarískra nýlenda. Þar að auki verður útskýrt hvers vegna margir landnámsmenn hikuðu við að lýsa yfir sjálfstæði og hvernig Sjálfstæðisyfirlýsingin dró saman kvartanir nýlendunnar og undirbyggði stofnun lýðveldisins. Þessi kafli fjallar um samsetningu bresks og bandarísks herja, um afleiðingar uppreisnarinnar varðandi þrælahald og um hlutverkið Frakka, Spánverja og Indjána í frelsisbaráttunni landnámsmanna. Að síðustu verður útskýrt hvers vegna Bandaríkjamenn sigruðu.
May 11, 2015 8:46 PM
Corrections · 4

Bandaríska byltingin í stuttu máli (fyrsti hluti)

(Hér er textinn sem ég þýddi úr ensku yfir á íslensku: http://www.digitalhistory.uh.edu/era.cfm?eraID=3)

Bandaríska byltingin var miklu meira en uppreisn gegn breskum sköttum og verslunarreglum; hún var fyrsta byltingin nútímans. Það var í fyrsta sinn í mannkynssögunni að þjóð barðist fyrir sjálfstæði í nafni allmennra gilda svo sem mikilvægi réttarríkis, stjórnmálalegra réttinda og lýðræðis.

Þessi kafli leggur áherslu á ástæður, bardaga og afleiðingar byltingarinnar. Fjallað verður um þau vandamál sem 7 ára stríðið olli, og um tilraunir Breta til að berja niður smygl Bandaríkjamanna, til að forðast stríð gegn Indjánum, og til að borga gjöld sem tengdust viðhaldi hers þeirra á landinu. Farið verður líka yfir vaxandi mótstöðu í nýlendum: beiðni, deilurit, hótanir, viðskiptabönn, og nýlendufundi. Gefin verður innsýn í atburði eins og hinn Boston Massacre og Teboðið í Boston, sem bundu enda á samskipti milli Bretlands og bandarískra nýlenda.

Þar að auki verður útskýrt hvers vegna margir landnámsmenn hikuðu við að lýsa yfir sjálfstæði og hvernig Sjálfstæðisyfirlýsingin dró saman kvartanir nýlendunnar og undirbjó stofnun lýðveldisins. Þessi kafli fjallar um samsetningu breskra og bandarískra herja, um afleiðingar uppreisnarinnar vegna/sökum þrælahalds og um hlutverk Frakka, Spánverja og Indjána í frelsisbaráttunni landnámsmanna. Að síðustu verður útskýrt hvers vegna Bandaríkjamenn sigruðu.

 

Frábært!

 

The 'þeirra' in the second paragraph is tricky; remember that it's the armies of the Britons, so it's plural.

Also remember that <em>innsýn er gefin</em>, ask what is being given. That is the gender you assign to <em>gefa.</em>

When two nouns are together, like hlutverk Frakka, the second one is in genetive, but the former never has a definite article. So it's hlutverk Frakka, frelsisbarátta landnámsmanna.

May 12, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!