Magda
Í dag ætla ég að segja ykkur frá borginni minni :) Ég fæddist og ólst upp í Wrocław, sem er fjórða stærsta borg Póllands en sú stærsta í vestri hluta landsins. Hún er líka höfuðborg héraðs sem heitir Slesía. Mannfjöldinn er rúmlega 633 þúsund manns. Borgin er talin vera um 1500 ára gömul. Hún var býsna mikilvæg á miðöldum enda var biskupsdæmi stofnað þar árið 1000 og hertogar Slesíu sátu þar líka. Í gegnum tíðina hefur Wrocław tilheyrt ýmsum ríkjum: Stórmæri, Póllandi, Tékklandi, heilaga rómverska ríkinu, Ungverjalandi, Austurríki, Prússlandi, franska keisaradæminu og Þýskalandi. Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar varð borgin pólsk aftur. Hún var næstum eyðilögð og fólk sem fluttu þangað eftir styrjöldina sögðu að hún væri í rúst. Wrocław liggur við fimm ár og marga læki. Stærsta áin heitir Odra og elstir hlutar borgarinnar liggja beggja vegna hennar. Þar eru einnig nokkrar eyjur og þess vegna hafa fjölmargar brýr verið byggðar. Ein brú, Most Tumski, er mjög vinsæl hjá ferðamönnum og borgarbúum líka. Þessi brú er stundum kölluð „brú ástfanginna” af því að skemmtileg venja er tengd henni. Kærustupör kaupa hengilása og skrifa nöfn þeirra á þá. Svo fara þau að brúnni til að setja hengilásana á hana. Samt þurfti einu sinni að fjarlægja þá alla af brúnni því hún var orðin ryðguð og það var ekki hægt að laga hana á meðan hengilásar hengdu þar. Allir máttu þó sækja hengilásana sína. Þessi brú spannar ána Odru á milli eyjunnar Piasek og Ostrów Tumski, sem er elsta hverfið borgarinnar og þykir vera eitt fallegasta. Fyrir nokkrum árum var könnun gert að hver staður í Wrocław er kynngimagnaðastur og flestu fólki fannst Ostrów Tumski það. Að heimsækja staðinn er eins og að ferðast aftur í tímann. Þar eru margar gamlar byggingar, kirkjur úr tígulsteini og ekkert malbik á götunum, bara götusteinar. Allir lampar í hverfinu eru gaslampar og á hverju kvöldi gengur ljósamaður allar göturnar til að kveikja á lömpunum. Hann er mjög vinsæll því hann er í sérstökum fötum, ekki ólíkum þeim sem fólk notaði í lok 19. aldar. Ljósamaðurinn er alltaf í harðkúluhatti og svartri skikkju og á brjósti hans er merki borgarinnar. Engin furða að margir vilji taka mynd af honum! Ég gæti skrifað miklu meira um Wrocław, en þá yrði textinn of lengur. Kannski reyni ég að skrifa annan texta seinna. Takk fyrir að lesa!
May 16, 2015 1:43 PM
Corrections · 2

Í dag ætla ég að segja ykkur frá borginni minni :)

Ég fæddist og ólst upp í Wrocław, sem er fjórða stærsta borg Póllands en sú stærsta í vestari hluta landsins. Hún er líka höfuðborg héraðs sem heitir Slesía. Mannfjöldinn er rúmlega 633 þúsund manns.

Borgin er talin vera um 1500 ára gömul. Hún var býsna mikilvæg á miðöldum enda var biskupsdæmi stofnað þar árið 1000 og hertogar Slesíu sátu þar líka. Í gegnum tíðina hefur Wrocław tilheyrt ýmsum ríkjum: Stórmæri, Póllandi, Tékklandi, heilaga rómverska ríkinu, Ungverjalandi, Austurríki, Prússlandi, franska keisaradæminu og Þýskalandi. Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar varð borgin pólsk aftur. Hún var næstum eyðilögð og fólk sem fluttiu þangað eftir styrjöldina sögðu að hún væri í rúst.

Wrocław liggur við fimm ár og marga læki. Stærsta áin heitir Odra og elstuir hlutar borgarinnar liggja beggja vegna megin hennar. Þar eru einnig nokkrar eyjur og þess vegna hafa fjölmargar brýr verið byggðar. Ein brú, Most Tumski, er mjög vinsæl hjá ferðamönnum og borgarbúum líka. Þessi brú er stundum kölluð „brú ástfanginna” af því að skemmtileg venja er tengd henni. Kærustupör kaupa hengilása og skrifa nöfn þeirra (betra að segja "sín") á þá. Svo fara þau að brúnni til að setja hengilásana á hana. Samt þurfti einu sinni að fjarlægja þá alla af brúnni því hún var orðin ryðguð og það var ekki hægt að laga hana á meðan hengilásarnir héngdu þar. Allir máttu þó sækja hengilásana sína.

Þessi brú spannar ána Odru á milli eyjunnar Piasek og Ostrów Tumski, sem er elsta hverfið borgarinnar og þykir vera eitt það fallegasta. Fyrir nokkrum árum var könnun gerðt að hver um það hvaða staður í Wrocław er kynngimagnaðastur og flestu fólki fannst Ostrów Tumski það. Að heimsækja staðinn er eins og að ferðast aftur í tímann. Þar eru margar gamlar byggingar, kirkjur úr tígulsteini og ekkert malbik á götunum, bara götusteinar. Allir lampar í hverfinu eru gaslampar og á hverju kvöldi gengur ljósamaður um allar göturnar til að kveikja á lömpunum. Hann er mjög vinsæll því hann er í sérstökum fötum, ekki ólíkum þeim sem fólk notaði í lok 19. aldar. Ljósamaðurinn er alltaf í með harðkúluhatti og í svartri skikkju og á brjósti hans er merki borgarinnar. Engin furða að margir vilji taka mynd af honum!

Ég gæti skrifað miklu meira um Wrocław, en þá yrði textinn of lengur. Kannski reyni ég að skrifa annan texta seinna. Takk fyrir að lesa!

 

var gerð könnun- hljómar betur


Frábært hjá þér!

May 20, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!