u2622
Um ferðast: Þáttur 1/2 Þegar ég var ungur, ég ferðaðist með fjölskyldunni minni, bara í Bresku Kólumbíu, og ekki langt frá heim. Oftast tjöldum við í tjaldstæðunum í skógunum, nærri ám og fossum. Þar synti ég, eða hjólaði, eða bara spilaði í skóginum. Þegar ég var nítján ára, fórum þáverandi kærastan mín og ég til Florida fyrir fundi fjölskyldunnar hennar, og það var fyrsta skipti þegar ég fór út á Kanada. Ég sá ekki mikið, bara Disneyworld og lítil af Orlando. Á daginn fyrr við flugum tilbaka, maður reyndi að sprengja flugvél yfir sjóinn með sprengju í skónum sínum. Þegar við vorum í flugvellinum, spurðu þau ekki að við klæddist úr skór okkar, þótt skýnjarinn gerði hljómar þegar hann skannaði mig. Við forum bara ringluð og hissa, en allt í lagi. Tvö ár seinna, fór ég fyrsta skipti ég til Evropu, og ferðaðist um Englandi, ítalíu, Grekklandi, Rúmeníu, Ungverjalandi, Austurríki, og Þýskalandi. Ég fór með fjórum vinum mínum, með bakpokum, og við tjölduðum. Þegar við vorum í Grikklandi, tveir vinir mínur rífast mikið, þannig að einn fór heim. Þessi ferð breyttist ég mikið, og þaðan af hef ég áhuga á að ferðast og í tungumál. Þrjú ár seinna, fór ég til að heimsækja þáverandi kærastan mín í Þýskalandi, og við fórum til Berlin, Kaupmannahafnar, og Oslo. Tvö ár seinna, fór ég til Rúmeníu, þar sem ég bjó í þrjá mánuði. Ég fór þarna af því að ég var að vinna fyrir kanadisk fyrirtæki sem áttir stófu þar. Síðan fór ég einn til Ungverjalands, Tékklands, Slóvakíu, Austurríkis, og Þýskalands, og heimsótti vin minn í Berlin í tvær vikur yfir jólin, og jóladagar í Þýskalandi eru ótrulega frábært. Höldum áfram í annað skilaboð af því að Italki er fokking heimskur.
May 27, 2015 2:17 AM