Magda
Ef möndulhalli jarðar væri öðruvísi... Eins og flestir vita, jörðin snýst um öxul sinn frá vestri til austurs. Snúningsmöndull jarðar er þó ekki hornréttur á brautarsléttu og þannig veldur hann lengri dögum á sumrin en styttri á veturna. Hann sveiflast frá um 22° til 24,5°. En hvað ef möndulhalli jarðar væri öðruvísi, til dæmis miklu stærri eða minni? Ef hann væri 0°, þá hefðum við auðvitað engar árstíðir af því að bæði dagur og nótt væru jafnlöng allt árið. En ef hann væri stærri, þá væru árstíðirnar mjög gríðarlegar og færðust heimskautsbaugarnir að miðbaugi. Helstu afleiðingar þess væru þá líklega breytingar á loftslagi. Árið 1997 framkvæmdi James Kasting veðurfarsfræðingur rannsóknir til að ákvarða hvað myndi gerast ef möndulhalli jarðar væri ekki 23,4° eins og nú, heldur 85°. Þannig kom í ljós að aðstæður yrðu greinilega erfiðari - til dæmis yrði meðalhiti á norðurheimskautinu 50°C á sumrin, en jafnvel 80°C á suðurheimskautinu. Á sama tíma yrði miðbaugurinn mjög kaldur af því að sólin væri lágt á lofti flesta daga ársins og svo breyttist hitabelti í frostabelti. En núna ímyndum okkur andstæðu þess, lóðréttur snúningsmöndull jarðar og engar árstíðir. Ég hef lesið greinina um það eftir Robin Smith veðurfræðing sem lýsir því hvernig loftslagið jarðar breyttist ef möndulhallinn væri 0°. Jöklar þektu þá stærra svæði, meðal annars meirihluta Síberíu og Kanada. Bæði eyðimerkur og frumskógar yrðu stærri líka vegna jafnrar úrkomu yfir árið. En auðvitað vissum við þá ekki að árin liðu. Mér finnst þessar vangaveltur mjög áhugaverðar, en það er augljóst núna að breytingar á möndulhalla jarðar gætu haft alvarlegar afleiðingar. Loftslagið jarðar er þannig afskaplega víðkvæmt fyrir áhrifum.
May 27, 2015 12:38 PM
Corrections · 2
1

Ef möndulhalli jarðar væri öðruvísi...

Eins og flestir vita, snýst jörðin um öxul sinn frá vestri til austurs. Snúningsmöndull jarðar er þó ekki hornréttur á brautarsléttu og þannig veldur hann lengri dögum á sumrin en styttri á veturna. Hann sveiflast frá um 22° til 24,5°.

En hvað ef möndulhalli jarðar væri öðruvísi, til dæmis miklu stærri eða minni? Ef hann væri 0°, þá hefðum við auðvitað engar árstíðir af því að bæði dagur og nótt væru jafnlöng allt árið. En ef hann væri stærri, þá væru árstíðirnar mjög (einkar) gríðarlegar og færðust heimskautsbaugarnir að miðbaugi.

Helstu afleiðingar þess væru þá líklega breytingar á loftslagi. Árið 1997 framkvæmdi James Kasting veðurfarsfræðingur rannsóknir til að ákvarða hvað myndi gerast ef möndulhalli jarðar væri ekki 23,4° eins og nú, heldur 85°. Þannig kom í ljós að aðstæður yrðu greinilega erfiðari - til dæmis yrði meðalhiti á norðurheimskautinu 50°C á sumrin, en jafnvel 80°C á suðurheimskautinu. Á sama tíma yrði miðbaugurinn mjög kaldur af því að sólin væri lágt á lofti flesta daga ársins og svo breyttist hitabelti í frostabelti.

En núna ímyndum okkur nú andstæðu þess, lóðréttur snúningsmöndull jarðar og engar árstíðir. Ég hef lesið greinina las grein um það eftir veðurfræðinginn Robin Smith veðurfræðing sem lýsir því hvernig loftslag jarðar breyttist ef möndulhallinn væri 0°. Jöklar þektu þá stærra svæði, meðal annars meirihluta Síberíu og Kanada. Bæði eyðimerkur og frumskógar yrðu líka stærri líka vegna jafnrar úrkomu yfir árið. En auðvitað vissum við þá ekki að árin liðu.

Mér finnst þessar vangaveltur mjög áhugaverðar, en það er augljóst núna að breytingar á möndulhalla jarðar gætu haft alvarlegar afleiðingar. Loftslagið jarðar er þannig afskaplega víðkvæmt fyrir áhrifum.

 

 

FRÁBÆRT! Athugasemdir:

 

Þegar hlutsetning tengist hlutsetningunni á undan (eins og í fyrstu setningunni þinni) þá snýst nafnorð+sagnorð orðaröðin við: sagnorð+nafnorð.

 

Oft er best að nota ákveðinn greini aðeins þegar þú hefur nefnt greinina áður.

 

"Líka" þarf að standa fyrir framan sögnina sem það stendur með. Ef "líka" er fyrir aftan sögnina, þá tengist "líka" og sögnin ekki.

 

Aftur, frábært!

May 29, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!