u2622
Þar, Þaðan, Þarna, og Þangað Ég er að reyna að skilja vel mismuninn í milli þar, þaðan, þarna, og þangað, svo ég skrifa smá meðan ég notar þessi orð: Ég hef alltaf viljað að fara til Svalbarða. Einn dagur, ég mun að fara þangað. Ég hef heyrt að þau eru margir ísbjarn þar. Ég þarf að fara til Óslós, og þaðan get ég flogið til Svalbarða. "Hvar er Kólaportið? Er það ekki þarna?" Ég veit ekkert um íslenskan tónlist. Er Sigur Rós ekki þaðan? En ég hef heyrt um Iceland Airwaves. Hefur þú farið þangað? Mér synist að það væri mjög gaman að vera þar. Eitthvað skrítinn, kanski, en það gengur :P
Aug 3, 2015 7:06 AM
Corrections · 3
1

Þar, Þaðan, Þarna, og Þangað

Ég er að reyna að skilja vel mismuninn á milli þar, þaðan, þarna, og þangað, svo ég skrifa smá til að nota þessi orð:

Ég hef alltaf viljað að fara til Svalbarða. Einn daginn mun ég fara þangað. Ég hef heyrt að þar eru margir ísbirnir. Ég þarf að fara til Óslós og þaðan get ég flogið til Svalbarða.

"Hvar er Kolaportið? Er það ekki þarna?"

Ég veit ekkert um íslenska tónlist. Er Sigurrós ekki þaðan? En ég hef heyrt um Iceland Airwaves. Hefur þú farið þangað? Mér sýnist að það væri mjög gaman að vera þar.

Eitthvað skrítinn, kannski, en það gengur :P

August 3, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!