Kyle
Ég er latur Ég bý i Bandaríkjunum og hef verið að læra íslensku í tuttugu og tvö ára, en ég skrifa næstum aldrei á íslensku. Af því? Ég er sko nokkuð latur. Það er semsagt hægara að halda áfram með að lesa íslensk blöð eða horfa á RUV á netinu. Þegar ég geri það, ég geri ekkert virkt. Þá er bara að sitja við tölvuna og slaka á og skemmta mér. Að skrifa og að tala eru mjög erfiðar kunnáttur að byggjast upp. Vandamálið mitt er sko núna að ég get lesið íslenskar bækur en ég get skrifað og talið sem byrjandi. Þegar ég reyni að skrifa (eða tala) mig vanta orð sem ég skila þegar ég lesa eða heyri þau. Þegar ég byrjaði að læra íslensku árið 1993 var það næstum ómöguleigt að heyra málið eða tala við íslendinga. Þá voru Netið og Skype ekki til. Ég vona að ég get fundið hvatning til að skrifa á íslensku tvisvar eða þrisvar í viku. Kveðjur frá Minneapolis!
Sep 5, 2015 10:01 PM