Richard
Af hverju læri ég íslensku? Jæja, það er góð spurning. Íslenska er erfitt tungumál - orðaforð virðist oft mjög öðruvísi, og orð hafa mörg föll og breytingar. En það er tungumál, sem hefur ekki breytast mikið í langan tíma, þannig að þú læri svolítið frá tungumálsögu, þegar þú læri íslensku. Mér finnst það ótrúlega áhugavert. Ég las að það var englendingunum mögulegt, fyrir kannski þúsund árum, að skilja íslensku. Tungumál voru ennþá líka nóg til að skilja. Enska, eins og Íslenska, hafðir föll sem þólfall, þágufall o.fl., og málfræði voru flokari sem á íslensku í dag. En enska tapaði þessi föll - tungumálið breyttist mjög fljott, og í dag er það næstum ómögulegt að skilja Gamall Ensku, ef þú hefi ekki numið hana. Þetta vandamál er ekki svo alvarlegt á Íslandi. Tungumál hefur breytast, það er satt, en ekki svo mikið sem á ensku. Það er miklu lettara að lesa Íslenska Sögurnar, til dæmis, ef þú talir nútíma íslensku, en að lesa Chaucer, ef þú talir aðeins nútima ensku.
Oct 26, 2015 6:06 PM
Corrections · 2
3

Af hverju læri ég íslensku?

Jæja, það er góð spurning. Íslenska er erfitt tungumál - orðaforðinn virðist oft mjög öðruvísi og orð geta beygst margvíslega*. En þetta er tungumál, sem hefur ekki breyst mikið í langan tíma, þannig að þú lærir svolítið um sögu tungumálssins/tungumála**, þegar þú lærir íslensku. Mér finnst það ótrúlega áhugavert.

Ég las að það var englendingunum mögulegt, fyrir kannski þúsund árum, að skilja íslensku.

Ég las að það hafi verið Englendingum mögulegt, fyrir rúmum þúsund árum, að skilja íslensku. Tungumál voru enn þá líka nóg til að skilja.*** Enska, eins og Íslenska, hafði föll svo sem þolfall, þágufall o.fl. og málfræði var flóknari eins og í íslensku í dag. En þessi föll duttu úr ensku - tungumálið breyttist mjög fljótt og í dag er það næstum ómögulegt að skilja fornensku, ef þú hefur ekki lært hana.

Þetta vandamál er ekki svo alvarlegt á Íslandi. Tungumálið hefur breyst, það er satt, en ekki eins mikið og á ensku. Það er miklu léttara að lesa íslensku sögurnar/Íslendinasögurnar?, til dæmis, ef þú talar nútíma-íslensku, en að lesa Chaucer, ef þú talar aðeins nútima ensku.

 

*i wrote -beygst margvíslega- bc. not all words have -föll-

** tungumálsins- if you're talking about the history of icelandic, tungumála- if you're talking about the history of language, in general

***i wasn't sure what you meant, it literally means : Languages were still enough to understand

 

In most cases you wouldn't write a comma and then "and"- , og


Flott :)

October 26, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!
Richard
Language Skills
English, Finnish, Gaelic (Irish), Gaelic (Scottish), German, Greek, Icelandic, Norwegian, Polish, Spanish, Swahili, Swedish
Learning Language
Gaelic (Scottish), German, Greek, Icelandic, Norwegian, Polish, Spanish, Swahili, Swedish