Vượng
Texti 7: Uppáhaldsmaturinn minn Svínakjöt er uppáhaldsmaturinn minn. Ég borða svínakjöt á morgnana, svínakjöt á daginn og svínakjöt á kvöldin. Þegar ég kaupi svínakjöt í Nóatún, fá ég tuttugu kíló. Afgreiðslunmaður finnst oft það skrítið. Ég á ekki muslin vinir af því að þeir þola ekki svínakjöt. Á íslandi, grænmeti er mjörg dýrt. Af því að verði er svo kalt, það er erfitt að planta nóg grænmeti. En ávextir er ódýr á Íslandi. Mér finnst kaffi gott á Íslandi. Það væri gaman að drekka kaffi á Kaffi Tár kaffihúsinu. Kaffi Tár er betri en Te of Kaffi helda ég. Mér finnst Íslenska bjór mjörg sterkt. Þegar ég fara út með vinum minum til að drekka bjór, fullur er ég. Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn?
Nov 7, 2015 6:10 PM
Corrections · 3
1

Texti 7: Uppáhaldsmaturinn minn

Svínakjöt er uppáhaldsmaturinn minn. Ég borða svínakjöt á morgnanna, svínakjöt á daginn og svínakjöt á kvöldin. Þegar ég kaupi svínakjöt í Nóatún kaupi ég tuttugu kíló. Oft finnst afgreiðslumanninum það skrítið. Ég á ekki vini sem eru múslimar af því að þeir þola ekki svínakjöt.

Á íslandi er grænmeti mjög dýrt. Af því að verði er svo kalt er erfitt að rækta grænmeti. En ávextir eru ódýrir á Íslandi.

Mér finnst kaffi gott á Íslandi. Það væri gaman að drekka kaffi á Kaffitár kaffihúsinu. Kaffitár er betra en Te of Kaffi finnst mér. Mér finnst Íslenskur bjór mjög sterkur. Þegar ég fer út með vinum mínum til að drekka bjór verð ég fullur.

Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn?

November 11, 2015
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!