Site Feedback

Resolved questions
Takk fyrir mig. Af hverju segir maður það svona?

Ég er mjög forvitinn um íslensku menningina. Mig langar að vita af hverju maður segir "takk fyrir mig" á loki matsins. Gæti einhver sagt mér hvernig þetta orðtak fæddist?

Takk fyrir hjálpina!

Additional Details:

Fyrirgefið mig, ég hef skrifað "á loki matsins" en ég vissi ekki hvað ég gat sagt "at the end of/after the meal". Ég vissi að það var rangt en mig langaði að reyna að skrifa það á íslensku :)

For learning: Icelandic
Base language: Icelandic
Category: Culture

Share:

1 comment

  Please enter between 2 and 2000 characters.

   

  Answers

  Sort by:
  Best Answer - Chosen by Voting
  Í lok máltíðar (do not say, á loki matsins) á Íslandi er sagt " takk fyrir mig " ( ég þakka fyrir mig) til að sína þakklæti, þeim sem bera máltíðina fram og þeim sem hafa lagt sitt af mörkum að gera máltíðina mögulega. ;) Uppruni setningarinnar gæti hafa orðið til þegar að fátækir þáðu ölmusu af bændum og öðru fátæku fólki. Spurning þín er góð og fékk mig til að velta þessu fyrir mér. Er þetta ekki siður í þínu landi?

  Submit your answer


  Please enter between 2 and 2000 characters.

  If you copy this answer from another italki answer page, please state the URL of where you got your answer from.