Rytis
Að læra tungumál Nú er ég að læra íslensku og norsku. Ég byrjaði að læra íslensku í lok 2013 en í síðasta ár ferðaðist ég mikið og hafði ekki mörg tækifæri til að æfa. Nú reyni ég að læra íslensku á hverjum degi. Ég leita að fólki með hverjum ég gæti æfið tungumálið. Líka byrjaði ég nýlega að læra norsku. Ég kom til Noregs fyrir þrjár vikur og verð hér fram á næsta sumar. Heppinn er ég að kærastan mín talar mjög góða norsku, svo ég get æfið og talað hana á hverjum degi. Auk þess, norska er miklu auðveldara en íslenska, að mínu mati. Ég er í von að ég get talað ágætis norsku eftir nokkra mánuði. Í framtíðinni vil ég læra spænsku, frönsku, færeysku og kannski lettnesku.
2015년 10월 9일 오전 7:39
교정 · 2
1

Að læra tungumál

Nú er ég að læra íslensku og norsku. Ég byrjaði að læra íslensku í lok ársins 2013 en á síðasta ári ferðaðist ég mikið og hafði því/þess vegna ekki mörg tækifæri til að æfa mig. Nú reyni ég að læra (einhverja) íslensku á hverjum degi. Ég er leita að fólki sem talar íslensku til þess að æfa mig með.


Einnig byrjaði ég nýlega að læra norsku. Ég kom (hingað) til Noregs fyrir þremur vikum og verð hér fram  næsta sumar. Ég er heppinn að kærastan mín talar mjög góða norsku, svo ég get æft mig og talað við hana á hverjum degi. Auk þess, þá er norska miklu auðveldari en íslenska, að mínu mati. Ég er í von/Ég vona að ég geti talað ágætis norsku eftir nokkra mánuði.
Í framtíðinni vil ég læra spænsku, frönsku, færeysku og kannski lettnesku.

 

Flott :) 

Mjög góð íslenska, sérstaklega ef þú býrð ekki á Íslandi :)

2015년 10월 15일
더 빨리 진행하고 싶나요?
이 학습 커뮤니티에 참여하고 무료로 연습해보세요!