Rytis
Um Litháen Ég er fæddur og uppalinn í Kaunas, sem er önnur stærsta borgin í Litháen. Það eru þrjú hundruð og tuttugu þúsund íbúi þar. Kaunas er mjög gömul og yndislega borg. Þar eru tvær stærstu lithaísku ám, sem ganga í hvort annað í midbæ Kaunas. En uppáhaldsstaðurinn minn í Litháen er [EN: The Curonian Spit; LT: Kuršių Marios], sem er þröngur ræma lands milli Eystrasalts (?) og Kuršių Marios (Kuršiai vík). Það er mikið af sandi (hvað er ´sand dunes´ á íslensku?) þar og skógar, þar sem er áhugavert dýralíf. Það eru líka fallegir lítlir bæir eins Nida eða Juodkrantė (´Svört Strönd´ á íslensku).
29. Jan. 2014 16:07
Korrekturen · 1

Um Litháen

Ég er fæddur og uppalinn í Kaunas, sem er önnur stærsta borgin í Litháen. Það búa um þrjú hundruð og tuttugu þúsund manns þar. Kaunas er mjög gömul og yndisleg borg. Þar eru tvær stærstu ár Litháens, (þær ganga í hvort annað í miðbæ Kaunas- skil ekki setninguna). En uppáhaldsstaðurinn minn í Litháen er Kursiu Marios, sem er þröng ræma lands milli eystrasalst og Kursiu Marios. (<-- ekki viss með þetta að því að ég skil ekki alveg setninguna). Þar er mikið af sandi (sand dunes = sandöldur) og skógar. Þar er áhugavert dýralíf. Þarna eru líka fallegir litlir bæir eins og Nida eða Juodkranté.

 

 

 

4. März 2014
Möchten Sie schneller voran kommen?
Treten Sie dieser Lern-Community bei und testen Sie kostenlose Übungen!